Systurfyrirtækin Stuðlaberg heilbrigðistækni og Eirberg tóku þátt í Degi sjúkraþjálfunar sem fór fram í Smárabíói föstudaginn 10. mars.
Kynntar voru fjölbreyttar vörur á sviði sjúkraþjálfunar, m.a.
Við þökkum öllum sjúkraþjálfurum fyrir daginn og hlökkum til að endurtaka leikinn að ári!