Varioxx² er byltingarkenndur hjólastóll sem sameinar hámarks gæði, þægindi og hagkvæmni. Hann er léttur og hannaður til að mæta fjölbreyttum þörfum með einföldum stillingum og endingargóðri grind.
Helstu eiginleikar:
- Breytileg sæti: sex sætabreiddir stillanleg frá 38 til 51 cm
- Stillanleg sætishæð: 47–52 cm
- Stillanleg bakhæð: 42–46 cm
- Fellanlegur bakstuðningur: Auðvelt að geyma og flytja
- Hæðarstillanlegurr armstuðningur: 7 stillingar, hægt að snúa frá og fjarlægja
- Fótafjalir: Fimm hæðarstillingar með hælbandi
- Öryggi og gæði: Tvöföld veltivörn - Öryggisbelti - Árekstraprófaður ISO 7176-19
- Hjól: 24" hjól með PU-dekkjum - Snúningshjól 200×50 mm
- Þægindi fyrir fylgdarmann: Bremsur f. Fylgdarmann - Hæðarstillanleg handföng
- Þyngd og burðargeta: Eiginþyngd um 17 kg - Hámarksþyngd notanda: 130 kg
- Valfrjálst aukabúnaður: Diskabremsur, Amputationsstuðningur, hallanlegur fótstuðningar, XL-pakki fyrir enn breiðari sæti
- Hagkvæm lausn fyrir stofnanir og heimili
- Hágæða álgrind og nútímaleg hönnun