
Við bjóðum þér að koma á kynningu á Smart Drive mótor aftan á hjólastóla og prófa búnaðinn.
 
 Staður: Stuðlaberg heilbrigðistækni, Stórhöfða 25
 Dagsetning: fimmtudaginn 31. ágúst
 Tími: 9:00 –12:30
 
 Leiðbeinendur: Paulus Van der Wolf frá Permobil, Inga Friðriksdóttir 
 sjúkraþjálfari, Jóhanna Ingólfsdóttir iðjuþjálfi og Magnús Einarsson tæknimaður.
 
 Reynsla notanda: Arnar Helgi Lárusson og Valgerður Jónsdóttir ræða reynslu sína af notkun á Smart Drive.
 
 Kynningin er fyrir alla áhugasama, fagfólk og hjólastólanotendur, bæði þá sem nota Smart Drive en vilja prófa mismunandi stýringu (snjallúr, snúningsrofa, rofa fyrir aðstoðarmann) en einnig fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér virkni mótorsins, nýjungar og prófa úti í náttúrunni.
 
 Léttar veitingar í boði
 
 Skráning og allar nánari upplýsingar veitir johanna@stb.is
Nánar um Smart Drive hér.